Verkefnanefnd A

Verkefni A-nefndar eru: Grunngildi, ríkisborgararéttur og þjóðtunga, uppbygging og kaflaskipan stjórnarskrárinnar, náttúruauðlindir, umhverfismál, mannréttindi, þ.á m. þjóðkirkjan.

Fulltrúar í A-nefnd eru: Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, Örn Bárður Jónsson, varaformaður, Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir, Illugi Jökulsson, Katrín Oddsdóttir og Þorvaldur Gylfason. Ritari nefndarinnar er Andrés Ingi Jónsson.

Fundargerðir

Erindi til umfjöllunar