Réttur til samveru og samvista
Þorsteinn V Baldvinsson
- Heimilisfang: Hermannshús Eiðum
- Skráð: 06.05.2011 23:18
Þá vantar ákvæði sem bannar stjórnvöldum að setja í lög eða reglur ákvæði sem valda sambandsslitum og eða sundra fjölskyldum en oft hefur verið að finna ákvæði sem valda slíku í lögum og reglum.
Ég nefni sem dæmi að ef farið er eftir lögum og reglum um lögheimili þá verður fólk sem er gift eða í sambúð en býr í sitt hvoru sveitarfélaginu að slíta samvistum og skipta forræði barna.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.