Upplýsingar
Stjórnlagaráði er ætlað að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar, undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og hafa til hliðsjónar við þá vinnu niðurstöður Þjóðfundar 2010. Ráðið getur endurskoðað hvaða þætti stjórnarskrárinnar sem það kýs, eða lagt til að bætt verði við hana nýjum ákvæðum eða köflum. Stjórnlagaráð á að standa í þrjá til fjóra mánuði og er skipað 25 fulltrúum.
Þegar ráðið hefur samþykkt frumvarp að endurbættri stjórnarskrá verður það sent Alþingi til meðferðar. Hin endurskoðaða stjórnarskrá tekur ekki gildi nema uppfyllt séu skilyrði núgildandi stjórnarskrár og samkvæmt henni hefur Alþingi síðasta orðið í tveimur afgreiðslum með kosningum á milli.
Skrifstofa Stjórnlagaráðs
Stjórnlagaráð hefur lokið störfum og skrifstofu þess verið lokað. Ef erindið er brýnt má út september senda netpóst á skrifstofa@stjornlagarad.is eða hringja í síma 896-0889. Eftir þann tíma þarf að beina erindum til skrifstofu Alþingis.
Starfsfólk
Nafn | Titill | Netfang |
---|---|---|
Agnar Bragi Bragason | Nefndarritari C nefndar | agnar.bragi.bragason@stjornlagarad.is |
Andrés Ingi Jónsson | Nefndarritari A nefndar | andres.ingi.jonsson@stjornlagarad.is |
Ágústa Karlsdóttir | Þjónustufulltrúi | agusta.karlsdottir@stjornlagarad.is |
Ásgerður Einarsdóttir | Ræðuritari | aasgerdur.einarsdottir@stjornlagarad.is |
Berghildur Erla Bernharðsdóttir | Upplýsingafulltrúi | berghildur.erla.bernhardsdottir@stjornlagarad.is |
Brynjar Örn Ragnarsson | Umsjónarmaður | brynjar.orn.ragnarsson@stjornlagarad.is |
Finnur Pálmi Magnússon | Tæknistjóri | finnur.palmi.magnusson@stjornlagarad.is |
Friðrik Atlason | Umsjónarmaður | fridrik.atlason@stjornlagarad.is |
Guðbjörg Eva Baldursdóttir | Nefndarritari B nefndar | gudbjorg.eva.baldursdottir@stjornlagarad.is |
Guðrún Björk Kristjánsdóttir | Skjalalesari | gudrun.bjork.kristjansdottir@stjornlagarad.is |
Marta Kristjánsson | Matráður | marta.kristjansson@stjornlagarad.is |
Sif Guðjónsdóttir | Aðallögfræðingur | sif.gudjonsdottir@stjornlagarad.is |
Snæbjörn Aðils | Tæknifulltrúi | snaebjorn.adils@stjornlagarad.is |
Svanhvít Bragadóttir | Þjónustufulltrúi | svanhvit.bragadottir@stjornlagarad.is |
Þorsteinn Fr. Sigurðsson | Framkvæmdastjóri Stjórnlagaráðs | thorsteinn.sigurdsson@stjornlagarad.is |
Spurt og svarað
Við höfum safnað saman algengum spurningum og svarað hér á vefnum.
Lesa meira.
Samfélagsmiðlar
Póstlisti
Fréttabréf Stjórnlagaráðs verður sent út reglulega á starfstímanum.