Stjórnlagaráð hefur samþykkt einróma frumvarp til stjórnarskipunarlaga. Frumvarpið var afhent Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis föstudaginn 29. Júlí í Iðnó. Sækja PDF útgáfu með skýringum.

Stjórnlagaráðs- tíðindi


Í starfsreglum Stjórnlagaráðs er gert ráð fyrir að gefin verði út Stjórnlagaráðstíðindi að loknu starfi ráðsins. Hér eru heftin þrjú aðgengileg sem PDF niðurhal.

Stjórnlagaráðstíðindi 1
Fundargerðir, aðdragandi og starfið.

Stjórnlagaráðstíðindi 2a
Umræður á ráðsfundum,
1.– 13. ráðsfundur.

Stjórnlagaráðstíðindi 2b
Umræður á ráðsfundum,
14.– 19. ráðsfundur

Starfið

Hér til hliðar er dagskrá Stjórnlagaráðs aðgengileg sem og fundargerðir og upptökur af fundum.

Starfsreglur

Stjórnlagaráð hefur sett sér starfsreglur.

Í þeim er fjallað um stjórnsýslu og starfshætti Stjórnlagaráðs, frumvarp til stjórnarskipunarlaga og meðferð þess, starfsmenn ráðsins og önnur ákvæði.

Ráðsfundir

Opnir fundir Stjórnlagaráðs.

allir ráðsfundir

Fundargerðir

Samfélagsmiðlar

Wiki Stjórnarskrár

Hér má finna stjórnarskrár annarra landa sem þýddar hafa verið yfir á íslensku.

Póstlisti

Fréttabréf Stjórnlagaráðs verður sent út reglulega á starfstímanum.