Dögg Harðardóttir

Deildarstjóri - F. 1965

dogg.hardardottir@stjornlagarad.is

Námsferill

Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1985.
Hjúkrunarfræði B.S. Háskóli Íslands, 1992.
Uppeldis- og kennslufræði, Háskólinn á Akureyri, 2000.
Er í diplómanámi í stjórnun við Háskólann á Akureyri.

Starfsferill

Vann á ýmsum deildum Landspítalans 1992-1998.
Kenndi við Borgahólsskóla á Húsavík 1998-2001 auk kennslu við Farskóla Þingeyinga, sama tíma.
Vann á sjúkrahúsinu á Húsavík 2001-2002.
Unnið á Öldrunarheimilinu Hlíð frá 2003, deildarstjóri frá 2007.

Félagsstörf

Í ritnefnd Curators, blaðs Félags hjúkrunarfræðinema 1988-1991. Verið í forystu í æskulýðsstarfi 1992-2006.
Dagskrárgerðarmaður á útvarpsstöðinni Lindinni 1996-2010.  
Formaður Aglow 2003-2009.
Formaður kvennadeildar Gídeonfélagsins á Akureyri 2005-2008.
Í Landssambandsstjórn kvennadeilda Gídeonfélagsins 2008-2010.
Sat í nefnd á vegum Akureyrarbæjar 2008-2009 við endurskoðun mannauðsstefnu bæjarins.

Fjölskylda

Maki: Fjalar Freyr Einarsson f. 1971, grunnskólakennari. Börn: Einar Aron f. 1996, Jóel f. 2000.