17. ráðsfundur
20.07.2011 13:00
Dagskrá:
-
Fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar
-
Starfsreglur, breytingartillaga stjórnar
-
Fyrri umræða um frumvarpsdrög
Fylgiskjöl:
17. ráðsfundur - haldinn 20. júlí 2011, kl. 13.00, í húsnæði Stjórnlagaráðs í Ofanleiti 2, Reykjavík.
Mættir voru eftirtaldir fulltrúar: Andrés Magnússon, Ari Teitsson, Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Erlingur Sigurðarson, Freyja Haraldsdóttir, Gísli Tryggvason, Guðmundur Gunnarsson, Illugi Jökulsson, Íris Lind Sæmundsdóttir, Katrín Fjeldsted, Katrín Oddsdóttir, Lýður Árnason, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Pawel Bartoszek, Pétur Gunnlaugsson, Salvör Nordal, Silja Bára Ómarsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Þorkell Helgason, Þorvaldur Gylfason, Þórhildur Þorleifsdóttir og Örn Bárður Jónsson.
Þá sat fundinn Þorsteinn Fr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Stjórnlagaráðs.
Forföll hafði boðað: Ástrós Gunnlaugsdóttir.
Fundurinn var opinn fyrir gesti og sýndur í beinni útsendingu á vefnum stjornlagarad.is.
Til fundarins var boðað af hálfu stjórnar með tölvupósti þriðjudaginn 19. júlí 2011 og dagskrá var í samræmi við fundarboð.
Formaður Stjórnlagaráðs, Salvör Nordal, setti fundinn og stýrði honum ásamt Ara Teitssyni varaformanni.
1. Fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar
Fundargerð 16. ráðsfundar, 12. júlí, var samþykkt án athugasemda og verður birt á vef Stjórnlagaráðs.
2. Starfsreglur, breytingartillaga stjórnar
Formaður gerði grein fyrir tillögu stjórnar um breytingu á starfsreglum, sjá fylgiskjal með fundargerð.
Fundarstjóri gaf orðið laust en enginn óskaði eftir því að taka til máls um tillöguna.
Gengið var til atkvæða og féllu þau svo:
Kosning 1
Samþykkt: 24
Hafnað: 0
Setið hjá: 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Atkvæði Ómars Þorfinns Ragnarssonar var lagfært í kosningakerfi að hans ósk, þar sem hann hann fyrir mistök ýtti á grænan hnapp en ekki gulan.
3. Drög að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga ásamt breytingartillögum, fyrri umræða og atkvæðagreiðslur
Ari Teitsson tók við fundarstjórn og gaf formanni Stjórnlagaráðs, Salvöru Nordal, orðið.
Formaður ávarpaði ráðið, gerði grein fyrir þeim frumvarpsdrögum sem fyrir fundinum lágu og lagði það fram til fyrri umræðu, sbr. 15. gr. starfsreglna ráðsins. Endanleg og heildstæð greinargerð er í vinnslu, enda umræðum og atkvæðagreiðslum ekki lokið.
Salvör tók aftur við fundarstjórn. Framsögumenn gera grein fyrir breytingartillögum sínum, síðan umræður og svo atkvæðagreiðsla.
3.1 Ákvæði 1. gr. frv. og breytingartillögur nr. 81, 105, 112 og 114
Framlagning og kynning.
Nr. 81, Katrín Fjeldsted.
Nr. 105, Erlingur Sigurðarson.
Nr. 114, Arnfríður Guðmundsdóttir.
Nr. 112, Silja Bára Ómarsdóttir.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Vilhjálmur Þorsteinsson, Dögg Harðardóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Pétur Gunnlaugsson, Þorkell Helgason, Gísli Tryggvason, Katrín Fjeldsted.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning 2
Breytingartillaga nr. 81 - 1
Samþykkt 21
Hafnað 2
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning 3
Breytingartillaga nr. 81 - 2
Samþykkt 17
Hafnað 6
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning 4
Breytingartillaga nr. 105
Samþykkt 6
Hafnað 15
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Atkvæði Pawel Bartoszek lagfært í kosningakerfi vegna sambandsleysis í kosningatæki hans sem skilaði ekki atkvæði.
Kosning 5
Breytingartillaga nr. 114
Samþykkt 9
Hafnað 11
Setið hjá 4
Niðurstaða: Felld.
Atkvæði Pawel Bartoszek og Erlings Sigurðssonar lagfærð í kosningakerfi vegna sambandsleysis í kosningatæki þeirra sem skiluðu ekki atkvæðum.
Kosning nr. 6 var prufukosning.
Kosning 7
Breytingartillaga nr. 112
Samþykkt 16
Hafnað 4
Setið hjá 4
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 8 var prufukosning.
Kosning nr. 9 var prufukosning.
3.2 Mannréttindakafli frv. og breytingartillögur. nr. 12, 18, 29, 9 og 49
Framlagning og kynning.
Nr. 12, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 18, Eiríkur Bergmann Einarsson.
Nr. 29, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 9, Lýður Árnason.
Nr. 49, Pawel Bartoszek.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir, Örn Bárður Jónsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Andrés Magnússon, Illugi Jökulsson, Gísli Tryggvason, Eiríkur Bergmann Einarsson, Þorkell Helgason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 10
Breytingartillaga nr. 18
Samþykkt 7
Hafnað 16
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 11
Breytingartillaga nr. 29
Samþykkt 10
Hafnað 11
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Atkvæði Írisar Lindar Sæmundsdóttur lagfært í kosningakerfi að hennar ósk.
Kosning nr. 12
Breytingartillaga nr. 12
Samþykkt 20
Hafnað 2
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 13
Breytingartillaga nr. 9
Samþykkt 6
Hafnað 13
Setið hjá 5
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 14
Breytingartillaga nr. 49
Samþykkt 8
Hafnað 15
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
3.3 Ákvæði 11.- 14. gr. frv. og breytingartillögur. nr. 33, 35 og 76
Framlagning og kynning.
Nr. 35 og 33, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 76, Andrés Magnússon.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Vilhjálmur Þorsteinsson, Andrés Magnússon.
Nr. 76 vísað til nefndar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 15
Breytingartillaga nr. 35
Samþykkt 22
Hafnað 0
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 16
Breytingartillaga nr. 33
Samþykkt 20
Hafnað 2
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
3.4 Ákvæði 15.-19. gr. frv. og breytingartillögur nr. 8, 103 og 110
Framlagning og kynning.
Nr. 8, Lýður Árnason.
Nr. 103, Katrín Fjeldsted.
Nr. 110, Pavel Bartoszek.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Arnfríður Guðmundsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Gísli Tryggvason, Örn Bárður Jónsson, Dögg Harðardóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Katrín Oddsdóttir, Þorkell Helgason, Örn Bárður Jónsson, Lýður Árnason, Pawel Bartoszek, Silja Bára Ómarsdóttir, Lýður Árnason.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 17
Breytingartillaga nr. 8
Samþykkt 11
Hafnað 10
Setið hjá 3
Niðurstaða: Samþykkt.
Athugasemd: Tölvukerfi reiknar kosningu 17 tvisvar en það kemur ekki að sök. Eru tvær mismunandi kosningar, annars vegar um br.till. nr. 8 og hins vegar um br.till. nr. 103.
Kosning nr. 17
Breytingartillaga nr. 103
Samþykkt 5
Hafnað 15
Setið hjá 4
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 19
Breytingartillaga nr. 110
Samþykkt 6
Hafnað 14
Setið hjá 4
Niðurstaða: Felld.
Fundarhlé í 15 mínútur.
3.5 Ákvæði 20.-28. gr. frv. og breytingartillögur. nr. 36, 94, 11 og 10
Framlagning og kynning.
Nr. 36 og 94, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 10 og 11, Lýður Árnason.
Valborg Steingrímsdóttir tók við ritun fundargerðar.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku um þetta efni: Freyja Haraldsdóttir, Dögg Harðardóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Freyja Haraldsdóttir, Pawel Bartoszek.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 20
Breytingartillaga nr. 11
Samþykkt 9
Hafnað 11
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 21
Breytingartillaga nr. 36
Samþykkt 19
Hafnað 4
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 22
Breytingartillaga nr. 94
Samþykkt 16
Hafnað 7
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 23
Breytingartillaga nr. 10
Samþykkt 6
Hafnað 17
Setið hjá 0
Niðurstaða: Felld.
3.6 Ákvæði 29.-30. gr. frv.og breytingartillögur nr. 109, 87 og 79
Framlagning og kynning.
Nr. 109, Katrín Fjeldsted.
Nr. 87, Ómar Þorfinnur Ragnarsson.
Nr. 79, Ari Teitsson.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Freyja Haraldsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Illugi Jökulsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Þorkell Helgason, Þorvaldur Gylfason.
Nr. 109 og 79 vísað til nefndar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 24
Breytingartillaga nr. 87
Samþykkt 9
Hafnað 11
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
3.7 Ákvæði 31. gr. frv. og breytingartillögur nr. 17, 44 og 107
Framlagning og kynning.
Nr. 17 og 44, Lýður Árnason.
Nr. 107, Þorkell Helgason (ekki mflm. nr. 44).
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Þorvaldur Gylfason, Pawel Bartoszek, Lýður Árnason, Örn Bárður Jónsson.
Nr. 107 vísað í nefnd.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 25
Breytingartillaga nr. 17
Samþykkt 18
Hafnað 4
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 26
Breytingartillaga nr. 44
Samþykkt 18
Hafnað 3
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
3.8 Ný grein og breytingartillögur. nr. 30, 115 og 111
Framlagning og kynning.
Sif Guðjónsdóttir tók við ritun fundargerðar.
Nr. 30, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 115, Freyja Haraldsdóttir.
Nr. 111, Þórhildur Þorleifsdóttir (Segist hafa átt að vera flm.).
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Pawel Bartoszek, Gísli Tryggvason, Þorkell Helgason, Eiríkur Bergmann Einarsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Erlingur Sigurðarson, Pétur Gunnlaugsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Freyja Haraldsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Freyja Haraldsdóttir.
Nr. 30 og nr. 111 vísað til nefndar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 27
Breytingartillaga nr. 115
Samþykkt 15
Hafnað 5
Setið hjá 3
Niðurstaða: Samþykkt.
Agnar Bragason tók við ritun fundargerðar.
3.9 Heiti og fjöldi kafla í frv.
Formaður gerði grein fyrir því að heildarskjal frumvarpsins hefði farið út í tveimur útgáfum. Stjórn hafði samþykkt á fundi sínum að hafa annars vegar mannréttindi og hins vegar umhverfis- og auðlindamál hvort í sínum kaflanum. Skjalið var þó ekki birt svo á vef ráðsins heldur voru umrædd atriði saman í einum kafla undir yfirskriftinni mannréttindi. Sú birting var á grundvelli ákvörðunar stjórnar utan fundar. Með vísan til framangreinds lagði formaður fyrir fundinn tillögu stjórnar þess efnis að umhverfis- og auðlindakaflinn yrði sérkafli undir tiltekinni fyrirsögn.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Örn Bárður Jónsson, Katrín Fjeldsted, Pawel Bartoszek, Þorvaldur Gylfason, Þorkell Helgason, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Íris Lind Sæmundsdóttir.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 28
Samþykkt 9
Hafnað 12
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
3.10 Ákvæði 36. gr. frv. og breytingartillögur nr. 6, 19, 22, 26, 60, 59, 61 og 65
Framlagning og kynning.
Nr. 6, Andrés Magnússon.
Nr. 19, Katrín Oddsdóttir.
Nr. 22, Lýður Árnason dró tillöguna til baka.
Nr. 26 og 60, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 59, Þorvaldur Gylfason. Tillaga tekin fyrir eftir br.till. nr. 87.
Nr. 61, Dögg Harðardóttir.
Nr. 65, Vilhjálmur Þorsteinsson (sagðist ekki vera mflm. tillögu nr. 59).
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Lýður Árnason, Eiríkur Bergmann Einarsson, Pawel Bartoszek, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Lýður Árnason, Þorkell Helgason, Þorvaldur Gylfason.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 29
Breytingartillaga nr. 60
Samþykkt 5
Hafnað 17
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 30
Breytingartillaga nr. 6
Samþykkt 5
Hafnað 17
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 31
Breytingartillaga nr. 61
Samþykkt 8
Hafnað 15
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 32
Breytingartillaga nr. 26 -1
Samþykkt 6
Hafnað 13
Setið hjá 5
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 33
Breytingartillaga nr. 26-2
Samþykkt 19
Hafnað 4
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 34
Breytingartillaga nr. 65
Samþykkt 13
Hafnað 9
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 35
Breytingartillaga nr. 19
Samþykkt 13
Hafnað 10
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
3.11 Ákvæði 39. - 48. gr. frv. og breytingartillögur nr. 96, 78, 98 og 47
Framlagning og kynning
Nr. 96, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 78, Pawel Bartoszek.
Nr. 98, Silja Bára Ómarsdóttir dró tillöguna til baka.
Nr. 47, Íris Lind Sæmundsdóttir.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Vilhjálmur Þorsteinsson, Pawel Bartoszek.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 36
Breytingartillaga nr. 96
Samþykkt 9
Hafnað 8
Setið hjá 7
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosningakerfi hljóp yfir kosningu 37.
Kosning nr. 38
Breytingartillaga nr. 78
Samþykkt 23
Hafnað 0
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt
Kosning nr. 39
Breytingartillaga nr. 47
Samþykkt 7
Hafnað 16
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld
3.12 Ákvæði 49. - 53. gr. frv. og breytingartillögur nr. 7, 23, 55 og 95
Framlagning og kynning.
Nr. 7, Katrín Oddsdóttir.
Nr. 23, Lýður Árnason.
Nr. 55, Katrín Oddsdóttir.
Nr. 95, Katrín Fjeldsted.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Þorkell Helgason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Gísli Tryggvason, Pawel Bartoszek, Katrín Oddsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Vilhjálmur Þorsteinsson.
Nr. 7 sent í nefnd.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 40
Breytingartillaga nr. 55
Samþykkt 2
Hafnað 21
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 41
Breytingartillaga nr. 95
Samþykkt 12
Hafnað 8
Setið hjá 4
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 42
Breytingartillaga nr. 23
Samþykkt 2
Hafnað 19
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Fundi frestað kl. 21.05 til 9.00 næsta dag.
Andrés Ingi Jónsson tók við fundarritun.
Fundur hófst aftur kl. 9.00, fimmtudaginn 21. júlí.
3.13 Ákvæði 54-56. gr. frv. og breytingartillögur nr. 86, 100, 72, 43, 102 og 89
Framlagning og kynning.
Nr. 86 og 89, Katrín Fjeldsted.
Nr. 100 og 102, Erlingur Sigurðarson.
Nr. 72, Íris Lind Sæmundsdóttir.
Sif Guðjónsdóttir tók við ritun fundargerðar.
Nr. 43, Gísli Tryggvason.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Vilhjálmur Þorsteinsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Þorkell Helgason, Katrín Fjeldsted, Pawel Bartoszek, Íris Lind Sæmundsdóttir.
Nr. 72 vísað til nefndar.
Nr. 102 ekki tekin til afgreiðslu. Tengd annarri felldri tillögu frá sama flm.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 43
Breytingartillaga nr. 86
Samþykkt 22
Hafnað 1
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 44
Breytingartillaga nr. 100
Samþykkt 4
Hafnað 19
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 45
Breytingartillaga nr. 43
Samþykkt 10
Hafnað 13
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 46
Breytingartillaga nr. 89
Samþykkt 21
Hafnað 1
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
3.14 Ákvæði 57. - 62. gr. frv. og breytingartillögur nr. 101, 25, 3 og 90
Framlagning og kynning.
Nr. 25 og 101, Silja Bára Ómarsdóttir.
Nr. 3, Pétur Gunnlaugsson.
Nr. 90, Katrín Oddsdóttir, sem óskaði eftir að br.till. yrði frestað aftur fyrir br.till. nr. 82.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Katrín Fjeldsted, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Pawel Bartoszek sem mótmælti því að tillaga nr. 90 yrði færð aftar, Ari Teitsson, Þorkell Helgason, Katrín Oddsdóttir vill br.till. nr. 90 í nefnd, Vilhjálmur Þorsteinsson, Lýður Árnason, Þorvaldur Gylfason.
Nr. 90 var vísað í nefnd.
Guðbjörg Eva Baldursdóttir tók við ritun fundargerðar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 47
Breytingartillaga nr. 101
Samþykkt 3
Hafnað 21
Setið hjá 0
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 48
Breytingartillaga nr. 25
Samþykkt 5
Hafnað 17
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 49
Breytingartillaga nr. 3
Samþykkt 6
Hafnað 16
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
3.15 Ákvæði 63.- 65. gr. og breytingartillögur nr. 20, 27, 4, 40, 92 og 82
Framlagning og kynning.
Nr. 20, Illugi Jökulsson.
Nr. 4, 27 og 40, Lýður Árnason.
Nr. 92, Pawel Bartoszek.
Nr. 82, Katrín Oddsdóttir.
Nr. 82 var vísað í nefnd.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Pétur Gunnlaugsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Gísli Tryggvason, Pawel Bartoszek, Eiríkur Bergmann Einarsson, Lýður Árnason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Þorkell Helgason, Íris Lind Sæmundsdóttir og Örn Bárður Jónsson.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 50
Breytingartillaga nr. 20
Samþykkt 12
Hafnað 8
Setið hjá 4
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 51
Breytingartillaga nr. 27
Samþykkt 13
Hafnað 11
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 52
Breytingartillaga nr. 4
Samþykkt 13
Hafnað 11
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 53
Breytingartillaga nr. 40
Samþykkt 14
Hafnað 10
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 54
Breytingartillaga nr. 92
Samþykkt 20
Hafnað 2
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
3.16 Ákvæði 66. - 73. gr. frv. og breytingartillögur nr. 13, 5, 80, 39, 66 og 91
Framlagning og kynning.
Nr. 5 og 13, Gísli Tryggvason.
Nr. 66 og 80, Andrés Magnússon.
Nr. 39, Vilhjálmur Þorsteinsson.
Nr. 91, Katrín Fjeldsted.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Pétur Gunnlaugsson, Pawel Bartoszek, Þorkell Helgason, Lýður Árnason, Andrés Magnússon, Eiríkur Bergmann Einarsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Íris Lind Sæmundsdóttir, Pawel Bartoszek, Gísli Tryggvason.
Nr. 13, 66 og 80 vísað til nefndar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 55
Breytingartillaga nr. 39
Samþykkt 10
Hafnað 11
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 56
Breytingartillaga nr. 5
Samþykkt 10
Hafnað 12
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 57
Breytingartillaga nr. 91
Samþykkt 22
Hafnað 1
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
Valborg Steingrímsdóttir tók við ritun fundargerðar.
3.17 Ákvæði 74. - 83. gr. frv. og breytingartillögur nr. 70, 28, 71, 31 og 21
Framlagning og kynning.
Nr. 70 og 71, Erlingur Sigurðarson.
Nr. 28, Lýður Árnason.
Nr. 31, Katrín Oddsdóttir, óskaði eftir að tillagan færi í nefnd.
Nr. 21, Gísli Tryggvason, óskaði eftir að tillagan færi í nefnd.
Nr. 21 vísað til nefndar.
Nr. 71 ekki tekin til afgreiðslu þar sem nr. 70 var felld.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Eiríkur Bergmann Einarsson, Ari Teitsson, Dögg Harðardóttir, Ómar Ragnarsson, Katrín Oddsdóttir, Þorkell Helgason, Gísli Tryggvason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Erlingur Sigurðarson.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 58
Breytingartillaga nr. 70
Samþykkt 4
Hafnað 18
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 59
Breytingartillaga nr. 28
Samþykkt 8
Hafnað 15
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 60
Breytingartillaga nr. 31
Samþykkt 7
Hafnað 14
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
3.18 Ákvæði 84. - 87. gr. frv. og breytingartillögur nr. 14, 16 og 37
Framlagning og kynning.
Nr. 14 og 16, Gísli Tryggvason.
Nr. 37, Lýður Árnason dró tillögu sína til baka.
Nr. 14 frestað þar til nr. 15 verður tekin fyrir.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Íris Lind Sæmundsdóttir, Katrín Fjeldsted, Ómar Ragnarsson.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 61
Breytingartillaga nr. 16
Samþykkt 5
Hafnað 17
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
3.19 Ákvæði 88. - 92. gr. frv. og breytingartillögur nr. 34, 56, 64, 83, 108 og 97
Framlagning og kynning.
Nr. 34, Vilhjálmur Þorsteinsson.
Nr. 64, Andrés Magnússon.
Nr. 56, Eiríkur Bergmann Einarsson.
Nr. 108, Erlingur Sigurðarson.
Nr. 83 og 97, Katrín Fjeldsted.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Gísli Tryggvason, Andrés Magnússon, Eiríkur Bergmann Einarsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ari Teitsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Silja Bára Ómarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Katrín Fjeldsted, Þorvaldur Gylfason.
Andrés Magnússon dregur br.till. nr. 64 tilbaka.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 62
Breytingartillaga nr. 108
Samþykkt 8
Hafnað 14
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 63
Breytingartillaga nr. 34
Samþykkt 6
Hafnað 16
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 64
Breytingartillaga nr. 56
Samþykkt 5
Hafnað 19
Setið hjá 0
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 65
Breytingartillaga nr. 83
Samþykkt 21
Hafnað 3
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 66
Breytingartillaga nr. 97
Samþykkt 21
Hafnað 2
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
3.20 Umræða um breytingartillögu nr. 59 um fjölda þingmanna
Fundarstjóri vakti athygli á að atkvæðagreiðsla um fjölda þingmanna fari fram síðar.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Eiríkur Bergmann Einarsson, Þorvaldur Gylfason, Pawel Bartoszek, Gísli Tryggvason, Lýður Árnason, Silja Bára Ómarsdóttir, Íris Lind Sæmundsdóttir, Ari Teitsson, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Pawel Bartoszek, Katrín Oddsdóttir, Salvör Nordal, Pawel Bartoszek, Þorvaldur Gylfason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ari Teitsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Salvör Nordal, Þorvaldur Gylfason, Guðmundur Gunnarsson, Þorkell Helgason, Andrés Magnússon.
Nr. 59, atkvæðagreiðslu frestað (sjá kosningu 71-77).
3.21 Ákvæði 93.- 94. gr. frv. og breytingartillögur nr. 15, 48 og 50
Framlagning og kynning.
Nr. 15, Gísli Tryggvason.
Nr. 48, Þórhildur Þorleifsdóttir.
Nr. 50, Þorvaldur Gylfason.
Einnig er br.till. nr. 14 rædd vegna beinnar tengingar við br.till. nr. 15.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Silja Bára Ómarsdóttir, Íris Lind Sæmundsdóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Dögg Harðardóttir, Pawel Bartoszek, Katrín Fjeldsted, Gísli Tryggvason, Katrín Oddsdóttir, Lýður Árnason, Andrés Magnússon, Vilhjálmur Þorsteinsson, Þorvaldur Gylfason, Örn Bárður Jónsson, Guðmundur Gunnarsson, Íris Lind Sæmundsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir.
Nr. 14, 15, 48, 50 vísað til nefndar.
Ari Teitsson fjallaði um atkvæðagreiðslu um fjölda þingmanna. Kosið um mismunandi tölur, eftir að næsti kafli frumvarpsins hefur verið afgreiddur, og niðurstöður verða leiðbeinandi fyrir nefnd.
3.22 Ákvæði 95. - 102. gr. frv. og breytingartillögur nr. 62, 53, 52, 63 og 24
Framlagning og kynning.
Nr. 52, Pawel Bartoszek.
Nr. 62, 53, 63, 24, Gísli Tryggvason.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Pawel Bartoszek, Íris Lind Sæmundsdóttir, Gísli Tryggvason.
Nr. 53 vísað til nefndar.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 67
Breytingartillaga nr. 52
Samþykkt 24
Hafnað 0
Setið hjá 0
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 68
Breytingartillaga nr. 62
Samþykkt 9
Hafnað 8
Setið hjá 7
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 69
Breytingartillaga nr. 63
Samþykkt 11
Hafnað 10
Setið hjá 3
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 70
Breytingartillaga nr. 24
Samþykkt 9
Hafnað 12
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
3.23 Ákvæði 36. gr. frv. og breytingartillaga nr. 59
Framlagning og kynning.
Nr. 59, Þorvaldur Gylfason.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Eiríkur Bergmann Einarsson, Gísli Tryggvason, Pawel Bartoszek, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Þorkell Helgason, Þórhildur Þorleifsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir, Erlingur Sigurðarson, Örn Bárður Jónsson, Guðmundur Gunnarsson.
Gengið var til atkvæða (óformleg skoðanakönnun) og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 71
Breytingartillaga nr. 59: 37 þingmenn
Samþykkt 1
Hafnað 21
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 72
Breytingartillaga nr. 59: 43 þingmenn
Samþykkt 1
Hafnað 21
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 73
Breytingartillaga nr. 59: 49 þingmenn
Samþykkt 4
Hafnað 19
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 74
Breytingartillaga nr. 59: 53 þingmenn
Samþykkt 6
Hafnað 17
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 75
Breytingartillaga nr. 59: 57 þingmenn
Samþykkt 7
Hafnað 14
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 76
Breytingartillaga nr. 59: 60 þingmenn
Samþykkt 9
Hafnað 13
Setið hjá 2
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 77
Breytingartillaga nr. 59: 63 þingmenn
Samþykkt 18
Hafnað 4
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
3.24 Ákvæði 103. - 110. gr. frv. og breytingartillögur nr. 93, 51, 57 og 2
Framlagning og kynning.
Nr. 93, Katrín Fjeldsted.
Nr. 51, Andrés Magnússon.
Nr. 57, Ómar Ragnarsson.
Nr. 2, Katrín Oddsdóttir.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Gísli Tryggvason, Vilhjálmur Þorsteinsson, Pawel Bartoszek, Andrés Magnússon, Gísli Tryggvason.
Sif Guðjónsdóttir tók við ritun fundargerðar.
Matarhlé til 19.15.
Lýður Árnason, Silja Bára Ómarsdóttir, Íris Lind Sæmundsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Pétur Gunnlaugsson, Erlingur Sigurðarson, Katrín Oddsdóttir, Ari Teitsson, Pétur Gunnlaugsson.
Nr. 2 tekin fyrir síðar (sjá kosningu 85).
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 78
Breytingartillaga nr. 93
Samþykkt 18
Hafnað 4
Setið hjá 2
Niðurstaða: Samþykkt.
Kosning nr. 79
Breytingartillaga nr. 51
Samþykkt 11
Hafnað 12
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 80
Breytingartillaga nr. 57
Samþykkt 15
Hafnað 8
Setið hjá 1
Niðurstaða: Samþykkt.
3.25 Ákvæði 111. gr. frv. og breytingartillögur nr. 32, 58, 113 og 2 (þegar kynnt).
Framlagning og kynning.
Nr. 32, Gísli Tryggvason.
Nr. 113, Vilhjálmur Þorsteinsson.
Nr. 58, Eiríkur Bergmann Einarsson.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Ari Teitsson, Pétur Gunnlaugsson, Katrín Oddsdóttir, Eiríkur Bergmann Einarsson, Íris Lind Sæmundsdóttir, Andrés Magnússon, Dögg Harðardóttir, Pétur Gunnlaugsson, Pawel Bartoszek, Andrés Magnússon, Íris Lind Sæmundsdóttir.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 81
Breytingartillaga nr. 113
Samþykkt 6
Hafnað 14
Setið hjá 4
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 82
Breytingartillaga nr. 32
Samþykkt 7
Hafnað 16
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Endurtekin atkvæðagreiðsla um br.till. 113 (sjá kosningu nr. 81).
Kosning nr. 83
Breytingartillaga nr. 113
Samþykkt 7
Hafnað 16
Setið hjá 1
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 84
Breytingartillaga nr. 58
Samþykkt 3
Hafnað 17
Setið hjá 4
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 85
Breytingartillaga nr. 2
Samþykkt 13
Hafnað 8
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
3.26 Nýjar greinar og breytingartillögur nr. 77, 88, 104, 67 og 45
Framlagning og kynning.
Nr. 77, Þorkell Helgason.
Nr. 88, Lýður Árnason.
Nr. 104, Andrés Magnússon.
Nr. 67, Þorvaldur Gylfason.
Nr. 45, Gísli Tryggvason.
Nr. 88, dregin til baka.
Nr. 77 og 45 vísað til nefndar.
Freyja Haraldsdóttir yfirgaf fund.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Þórhildur Þorleifsdóttir, Gísli Tryggvason, Pawel Bartoszek, Þorkell Helgason, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Vilhjálmur Þorsteinsson, Gísli Tryggvason, Andrés Magnússon.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 86
Breytingartillaga nr. 104
Samþykkt 6
Hafnað 14
Setið hjá 3
Niðurstaða: Felld.
Kosning nr. 87
Breytingartillaga nr. 67
Samþykkt 9
Hafnað 14
Setið hjá 0
Niðurstaða: Felld.
3.27 Aðfaraorð og breytingartillaga nr. 68
Framlagning og kynning.
Nr. 68, Lýður Árnason.
Fundarstjóri gaf orðið laust og til máls tóku: Eiríkur Bergmann Einarsson, Örn Bárður Jónsson, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Lýður Árnason.
Gengið var til atkvæða og urðu niðurstöður svo sem hér segir:
Kosning nr. 88
Breytingartillaga nr. 68
Samþykkt 7
Hafnað 10
Setið hjá 6
Niðurstaða: Felld
Ekki kosið um aðfaraorðin, því frestað fram á næsta dag.
Fyrri umræðu um frumvarpið lokið.
Fundi slitið kl. 20.50.
Fundargerð rituðu Sif Guðjónsdóttir, Agnar Bragi Bragason, Andrés Ingi Jónsson, Valborg Steingrímsdóttir og Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir.
Yfirlit yfir breytingartillögur 17. ráðsfundar:
Eftirtaldar breytingartillögur voru samþykktar: 81(1 og 2), 112, 12, 35, 33, 8, 36, 94, 17, 44, 115, 26(2), 65, 19, 96, 78, 95. 86, 89, 20, 27, 4, 40, 92, 91, 83, 97, 52, 62, 63, 93, 57, 2.
Eftirtaldar breytingartillögur voru felldar: 105, 114, 18, 29, 9, 49, 103, 110, 11, 10, 87, 60, 6, 61, 26(1), 55, 23, 47. 100, 43, 101, 25, 3, 39, 5, 70, 28, 31, 16, 108, 34, 56, 24, 51, 113, 32, 58, 104, 67, 68.
Eftirtöldum breytingartillögum var vísað til viðkomandi nefndar: 109, 79, 107, 30, 111, 7. 90, 82, 80, 66, 13, 21, 59, 14, 15, 48, 50, 53, 77, 45, 72, 76.
Eftirtaldar breytingartillögur voru dregnar til baka/teknar af dagskrá: 22, 98. 102, 71, 37, 88.