Standa vörð um rétt til grasalækninga á Íslandi

Ingibjörg Sigfúsdóttir formaður
  • Heimilisfang: Síðumúla 27
  • Hagsmunaaðilar: Heilsuhringurinn
  • Skráð: 05.06.2011 18:51

Við biðjum Stjórnlagaráð að standa vörð um fullan rétt Íslendinga til að nýta sér jurtir og grasalækningar.

Þekking á græðandi eiginleikum jurta og grasa hefur hjálpað fjölmörgum Íslendingum í baráttu við sjúkdóma. Fróðleikur um jurta- og grasalækningar, sem flust hefur milli kynslóða, er eitt af auðlindum Íslands.

 

Ummæli

Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.

Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.

Samskiptasáttmáli Stjórnlagaráðs
  1. Við fögnum uppbyggilegri rökræðu en líðum ekki persónulegar árásir né misnotkun á umræðukerfinu.
  2. Við hvetjum til gagnrýnnar og upplýsandi umræðu forðumst gífuryrði og leggjum ekki öðrum orð í munn.
  3. Við notum einföld en skýr skilaboð og virðum skoðanir annarra.
  4. Allar athugasemdir sem endurspegla fordóma í garð einstaklings eða hópa verða fjarlægðar.
  5. Við áskiljum okkur rétt til að loka á notendur eftir tvær viðvaranir og þriðja brot á þessum sáttmála.

Þessi vefur er sameign okkar sem höfum áhuga á umræðu um málefni stjórnarskrár Íslands. Það er nýmæli að bjóða upp á opna umræðu af þessu tagi við mótun opinberra skjala og við vonumst til að þessi vefur verði skref í rétta átt í þróun umræðuhefðar á netinu.

Vinsamlega tilkynnið brot á sáttamálanum til umraeda@stjornlagarad.is.