Gildi gilda
Þórlaug Ágústsdóttir
- Heimilisfang: Stórikriki 22 / Danmörk
- Skráð: 09.05.2011 16:59
Mig langar að biðja um að grunnþjóðgildin séu færð í stjórnarskrá, svo hún innihaldi meira en stjórnskipan, eitthvað sem tiltekur „anda laganna“. Í stað erinda sem segja „jafnrétti óháð kynferði, trú....“ liggja grunngildi um jafnrétti, mannvirðingu o.fl. Sameiginlegu gildin eru líka áminning um að stærri og mikilvægari hlutir sameina okkur en sundra.
Niðurstöður þjóðfundar hins fyrri eru gott vegarnesti í þessa umræðu.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.