INNLEGG í 15. kafla þjóðveldisstjórnarskrár Íslendinga 2013
Björn Baldursson
- Heimilisfang: Bjarnarhöfn 240. Grindavík.
- Skráð: 10.07.2011 20:58
15. kafli.
Fjármunaréttindi einstaklinga.
2.
Frumerfðaréttur.
Arfshluti einstaklings, sem nemur allt að 50 milljónum króna, skal vera óskert eign erfingja.
Arfshlutinn er undanþeginn öllum stjórnsýsluálögum, hverju nafni sem nefnast, s.s. erfðafjárskatti og tekjuskatti.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.