Höfnum mismunun á grundvelli trúar
Helgi Briem
- Heimilisfang: Mávahlíð 39, Reykjavík
- Skráð: 07.06.2011 15:08
Ég legg til að 62. grein þjóðskrárinnar um að þegnum skuli mismunað vegna trúarskoðana sinna og að ákveðinn trúarhópur skuli hafa opinbera ríkiskirkju verði lögð niður.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.