33. fundur A-nefndar

29.06.2011 09:30

Dagskrá:

 

  1. Lokafrágangur kafla.
  2. Önnur mál.

 

Fundargerð

33. fundur A-nefndar, haldinn miðvikudaginn 29. júní 2011, kl. 9.30-12.00.

Mætt voru: Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, sem stýrði fundi, Örn Bárður Jónsson, varaformaður, Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Freyja Haraldsdóttir, Katrín Oddsdóttir og Þorvaldur Gylfason. Illugi Jökulsson hafði boðað fjarvistir. Fundargerð ritaði Andrés Ingi Jónsson.

1. Lokafrágangur kafla

Nefndin fór yfir þær greinar kaflans sem enn þarf að slípa til, m.a. með tilliti til athugasemda sem komu fram á fundi með Björgu Thorarensen. Ákveðið var að senda nokkrar þeirra sérstaklega í frekari yfirlestur hjá sérfræðingum.

2. Önnur mál

Engin rædd.