Eignarrétturinn
Björn Guðmundsson
- Heimilisfang: Teigagerði 2, 108
- Skráð: 04.07.2011 17:07
Eignarrétturinn er „heilagur“ samkvæmt núverandi stjórnarskrá.
En heilagleikinn nær ekki til allra. Þannig hafa eignir almennings verið gerðar upptækar í hvert sinn sem kollsteypa verður hér. Nú síðast 2008.
Það eru lánardrottnar sem fá sinn eignarrétt tryggðan, ekki aðrir.
Þessu verður að breyta þannig að jafnræði náist milli borgaranna.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.