42. fundur A-nefndar

14.07.2011 10:00

Dagskrá:

 

  1. Greinargerðir.
  2. Önnur mál.

 

Fundargerð

42. fundur A-nefndar, haldinn fimmtudaginn 14. júlí 2011, kl. 10.00-10.10.

Mætt voru: Silja Bára Ómarsdóttir, formaður, sem stýrði fundi, Örn Bárður Jónsson, varaformaður, Arnfríður Guðmundsdóttir, Dögg Harðardóttir, Illugi Jökulsson, Katrín Oddsdóttir og Þorvaldur Gylfason. Fjarvistir hafði boðað Freyja Haraldsdóttir. Fundargerð ritaði Andrés Ingi Jónsson.

1. Greinargerðir

Farið var yfir stöðu greinargerðarvinnu, sem ljúka þarf fyrir hádegi föstudaginn 15. júlí. Með því móti verði mögulegt að leggja fyrir helgi fram drög að frumvarpi, sem grundvöll umræðu ráðsins í næstu viku. Nefndarfólk skipti lokafrágangi greinargerða á milli sín, en Katrín leggur B-nefnd lið við greinargerðir þeirrar nefndar.

2. Önnur mál

Engin rædd.