Jafnrétti
Þorsteinn V Baldvinsson
- Heimilisfang: Hermannshús Eiðum
- Skráð: 06.05.2011 23:13
Það verður að vera tryggt í stjórnarskrá að jafnrétti og jafnræði sé á meðal Íslendinga og að aldrei megi hygla eða mismuna Íslendingum vegna húðlitar, trúar, uppruna, kynferðis eða stjórnmálaskoðana.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.