Um þjóðbundnar mannréttindastofnanir
Margrét Steinarsdóttir
- Skráð: 04.07.2011 10:59
Mannréttindaskrifstofa Íslands telur við hæfi að í nýjum
stjórnlögum verði kveðið á um stofnun þjóðbundinnar mannréttindastofnunar sem starfa skuli samkvæmt lögum og verði sjálfstæð í störfum sínum.
Margrét Steinarsdóttir,
framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands
Um þjóðbundnar mannréttindastofnanir (PDF)
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.