Verkefnanefnd C

Verkefni C-nefndar eru: Stjórnlagaráð, lýðræðisleg þátttaka almennings (þ. á. m. stjórnarskrárbreytingar), sjálfstæði dómstóla og eftirlit þeirra með öðrum handhöfum ríkisvalds, alþingiskosningar, kjördæmaskipan og alþingismenn, samningar við önnur ríki og utanríkismál.

Fulltrúar í C-nefnd eru: Pawel Bartoszek, formaður, Íris Lind Sæmundsdóttir, varaformaður, Andrés Magnússon, Ari Teitsson, Guðmundur Gunnarsson, Lýður Árnason, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Þorkell Helgason. Ritari nefndarinnar er Agnar Bragi Bragason.

Fundargerðir

Erindi til umfjöllunar