Varðandi hlutleysi Íslands
Einar Þorbergsson
- Heimilisfang: Melabraut 25
- Skráð: 23.06.2011 10:58
Heil og sæl!
Tillaga að breytingu:
Ísland er herlaust land og fer ekki með ófriði á hendur öðrum ríkjum.
Hefði seinni hluti þessarar setningar verið í stjórnarskrá hefðum við ekki mátt taka þátt í Íraksstríðinu svo dæmi sé tekið.
Kv. Einar Þorbergsson
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.