Kosningar – framboðsfrestur
Heiðrún Sveinsdóttir
- Heimilisfang: Hrísrimi 6
- Skráð: 30.05.2011 12:46
Þarf ekki að skoða tímabilið sem gefið er upp? Mér finnst ófært að kosningar geti hafist áður en framboðsfrestur rennur út. Og þegar hann er búinn þarf kjörstjórn 2-3 daga til að úrskurða um lögmæti framboðs, aðeins að því loknu getur utankjörfundaratkvæðisgreiðsla byrjað.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.