Kjörnir fulltrúar
Kristín Ólafsdóttir
- Heimilisfang: Grettisgata 52
- Skráð: 04.07.2011 16:18
Að ekki sé hægt að vera kjörinn fulltrúi til Alþingis og sveitarstjórnar í senn. Að segja verði sig frá öðru hvoru ef sami einstaklingur nær kjöri bæði til sveitarstjórnar og Alþingis.
Svarar kröfu um aukið lýðræði og að völd og áhrif safnist ekki á fárra hendur. Kemur í veg fyrir hagsmunaárekstra.
Ummæli
Störf Stjórnlagaráðs fara fram fyrir opnum tjöldum og við bjóðum öllum sem fylgja samskiptasáttmálanum að setja inn ummæli á vefinn.
Markmið umræðukerfisins er að bjóða upp á málefnalega og uppbyggjandi umræðu. Ærumeiðandi og óvægin ummæli í garð einstaklinga og þrálátar rangfærslur verða fjarlægð.