Pawel Bartoszek

Stærðfræðingur - F. 1980

pawel.bartoszek@stjornlagarad.is

Námsferill

Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2000.
BSc próf í stærðfræði frá Háskóla Íslands 2003.
MSc próf í stærðfræði frá Háskóla Íslands 2003.

Starfsferill

Stundakennsla í stærðfræði við Hagaskóla, Háskóla Íslands,
Kaupmannahafnarháskóla og Háskólann á Akureyri á árunum 2000-2005.
Aðjúnkt í stærðfræði við Háskólann í Reykjavík á árunum 2006-2010.
Regluleg pistlaskrif í Fréttablaðinu 2009-.

Félagsstörf/stjórnmálastörf

Regluleg skrif á Deiglan.com frá 2002.
Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2007-2009.
Einn stofnenda Samtaka um bíllausan lífsstíl.
Sit í framkvæmdaráði Sterkara Íslands og stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna.
Var í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrir borgarstjórnarkosningar
2010.
Er varamaður í umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar.

Fjölskylda

Maki: Anna Hera Björnsdóttir f. 1980. Barn: Ágúst f. 2008.