Kafli um undirstöður samþykktur í Stjórnlagaráði
26.07.2011 13:17

Stjórnlagaráð hefur samþykkt fyrsta kafla um undirstöður í drögum að nýrri stjórnarskrá. Kaflinn telur alls 5 ákvæði og voru þau nánast öll samþykkt samhljóða. Einn sat hjá við atkvæðagreiðslu um annað ákvæði. Hér er hægt að nálgast kaflann.