Stjórnlagaráð sýnir Norðmönnum samstöðu

25.07.2011 11:44

Stjórnlagaráð sýnir Norðmönnum samstöðu

Fulltrúar og starfsfólk Stjórnlagaráðs sýndu norsku þjóðinni samstöðu og samúð með mínútu þögn kl. 10 í morgun á sama tíma og norska þjóðin hafði einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb harmleiksins í Noregi síðastliðinn föstudag.

Fara í fréttalista