Stjórnlagaráð sýnir Norðmönnum samstöðu
25.07.2011 11:44

Fulltrúar og starfsfólk Stjórnlagaráðs sýndu norsku þjóðinni samstöðu og samúð með mínútu þögn kl. 10 í morgun á sama tíma og norska þjóðin hafði einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb harmleiksins í Noregi síðastliðinn föstudag.