RÚV sýnir beint frá ráðsfundi frá kl. 13. í dag á vef sínum

20.07.2011 08:35

RÚV sýnir beint frá ráðsfundi frá kl. 13. í dag á vef sínum

Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur ákveðið að sýna beint frá ráðsfundum Stjórnlagaráðs, á vefnum ruv.is. Fyrsta útsending þaðan verður frá ráðsfundi sem hefst kl. 13. í dag. Fundurinn er einnig sýndur á vef Stjórnlagaráðs og á Facebooksíðu ráðsins.

Fara í fréttalista