Drög að frumvarpi rædd á 17. ráðsfundi sem hefst kl.13 á morgun

19.07.2011 12:41

Drög að frumvarpi rædd á 17. ráðsfundi sem hefst kl.13 á morgun

Stjórnlagaráð ræðir fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á 17. ráðsfundi sem hefst kl. 13 á morgun. Drögin eru í níu köflum og telja alls 111 stjórnarskrárákvæði. Almenningi er sem fyrr boðið að gera athugasemdir við drögin á vef ráðsins en alls hafa um 3000 athugasemdir borist við áfangaskjal og síðan drög að frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.

Fara í fréttalista