Tillaga að aðfaraorðum stjórnarskrárinnar

14.07.2011 10:24

Örn Bárður Jónsson fulltrúi í A-nefnd ráðsins kynnti tillögu að aðfaraorðum stjórnarskrárinnar á 16. ráðsfundi. Ef slík aðfaraorð verða samþykkti í nýrri útgáfu stjórnarskrár Íslands verður hún með fyrstu stjórnarskrám í heimi sem hefst á inngangsorðum.

Fara í fréttalista