Ánægður fundargestur

12.07.2011 17:13

Ánægður fundargestur

Þórir Baldursson tónlistarmaður hefur verið tíður gestur á fundum Stjórnlagaráðs. Hann lýsir mikilli ánægju með fundarfyrirkomulagið og gagnvirkni ráðsins. Hér má finna viðtal við Þóri.

Fara í fréttalista