16. ráðsfundur Stjórnlagaráðs hefst kl. 13 á morgun

11.07.2011 14:03

16. ráðsfundur Stjórnlagaráðs hefst kl. 13 á morgun

16. ráðsfundur Stjórnlagaráðs hefst kl. 13 á morgun og verður hann sýndur beint hér á vefnum, hann er jafnframt opinn fyrir almenning. Þetta er einn að síðustu fundunum þar sem tillögur verða lagðar fram í áfangaskjal ráðsins. Drög að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga eru væntanleg í þessari viku eða næstu og verða þau rædd á ráðsfundum þegar þau koma fram.

Fara í fréttalista