Þýska ríkisjónvarpið fjallar um Stjórnlagaráð
30.06.2011 13:38

Fréttastofa þýska ríkissjónvarpsins, ARD, fjallar um störf Stjórnlagaráðs í kvöldfréttum annað kvöld um kl. 22.30. Hægt veður að fylgjast með umfjölluninni á þessari slóð. Meðal efnis er viðtal við Þorkel Helgason fulltrúa í Stjórnlagaráði.