Viðtöl á öldum ljósvakans síðustu vikur
23.06.2011 15:10
Fulltrúar í Stjórnlagaráði eru vikulega í spjalli í Síðdegisútvarpi Rásar 2, Í býtinu á Bylgjunni og á Útvarpi Sögu. Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni hefur enn fremur rætt reglulega við fulltrúa. Þá hafa þættir á Rás 1 verið tileinkaðir umfjöllun um Stjórnlagaráðs. Hér að neðan eru nokkrir tenglar þar sem hægt er að hlusta á eða lesa umfjöllun um Stjórnlagaráð síðustu tvær vikur.
Fréttablaðið/Fastir pennar: Starfinu miðar áfram:Þorvaldur Gylfason. 23. júní 2011.
Frétt um Stjórnlagaráð á Fréttastofu Stöðvar 2. 22. Júní 2011. Tími 13.49
Viðtal við Katrínu Fjeldsted á Útvarpi Sögu. 21.júní 2011.
Viðtal við Lýð Árnason í Í býtið Bylgjunni. 20. júní 2011.
Viðtal við Ara Teitsson í Reykjavík Síðdegis Bylgjunni. 20. júní.
Viðtöl við starfsfólk og fulltrúa í Síðdegisútvarpi Rásar 2. 20. júní 2011.
Þáttur Ævars Kjartanssonar á Rás 1-Stjórnlagaráð að störfum.17. júní 2011.
Viðtöl við Þorkel Helgason og Ástrósu Gunnlaugsdóttur í Síðdegisútvarpi Rásar 2. 16. júní 2011.
Viðtal við Gísla Tryggvason og Arnfríði Guðmundsdóttur á Útvarpi Sögu. 15. júní 2011.
Viðtal við Guðmund Gunnarsson og Gísla Tryggason í Í býtið Bylgjunni. 14. júní 2011.