Ráðsfundur kl. 9.30 í fyrramálið

23.06.2011 12:49

Ráðsfundur kl. 9.30 í fyrramálið

14. ráðsfundur Stjórnlagaráðs hefst kl. 9:30 í fyrramálið. Fundurinn er opinn fyrir almenning. Nefndir ráðsins kynna tillögur um stjórnarskrárákvæði á ráðsfundum. Þá fara fram umræður og atkvæðagreiðslur.

Fara í fréttalista