Hrafnseyrarhátíð heiðruð
20.06.2011 17:11

Fulltrúar í Stjórnlagaráði gerðu sér ferð á hátíðarhöldin á Hrafnseyri, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, 17 júní. Ómar Ragnarsson flaug fram og til baka með fulltrúana í TF-TAL sem var þéttsetin og komust færri með en vildu.