Framfarafélag Fljótsdalshéraðs fundar með fulltrúum

15.06.2011 14:05

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs fundar með fulltrúum

Salvör Nordal, formaður Stjórnlagaráðs, Ari Teitsson varaformaður og Vilhjálmur Þorsteinsson héldu erindi á fundi Framfarafélags Fljótsdalshéraðs í gær. Yfirskrift fundarins var ,,Stefnumót við Stjórnlagaráð-landsbyggðin og stjórnsýslan. Markmið fundarins var að ræða um stjórnarskrárbreytingar, einkum frá sjónarhóli landsbyggðar.

Fara í fréttalista