Stjórnlagaráð í heimspressunni

14.06.2011 10:59

Stjórnlagaráð í heimspressunni

Umfjöllun erlendra miðla um Stjórnlagaráð heldur áfram en um helgina birtist frétt á einum stærsta tæknifréttamiðli í heimi, Mashable.com, um störf ráðsins. Katrín Oddsdóttir ræddi við CNN gegnum skype og birtist viðtalið fyrir helgi á vef fréttastofunnar. Margar kveðjur berast utan úr heimi á Facebooksíðu Stjórnlagaráðs og mikil umræða hefur verið á Twitter um gagnvirkni Stjórnlagaráðs.

Fara í fréttalista