Hver er hræddur við lýðræði? Málþing Lýðræðisfélagsins Öldu

29.04.2011 12:40

Hver er hræddur við lýðræði? Málþing Lýðræðisfélagsins Öldu

Lýðræðisfélagið Alda býður til málþings laugardaginn 30. apríl kl. 14 til að ræða tillögur félagsins að breytingum á stjórnarskrá við félagsmenn og aðra áhugasama. Kristinn Már Ársælsson kynnir tillögurnar fyrir hönd félagsins. Þá munu Stjórnlagaráðsfulltrúarnir Katrín Oddsdóttir og Andrés Magnússon fjalla stuttlega um tillögurnar.

Málþingið er öllum opið.  

Málþingið hefst kl. 14 í fyrirlestrasal Listaháskóla Íslands Skipholti

 

 

 

 

Fara í fréttalista