Stjórnarskrá að eigin vali á Rás 1

14.04.2011 10:34

Stjórnarskrá að eigin vali á Rás 1

Ágúst Þór Árnason er umsjónarmaður þáttarins Stjórnarskrá að eigin vali sem er á dagskrá Rásar 1 á þriðjudögum kl. 13. Í þættinum er rætt við sérfræðinga um stjórnskipun lýðveldisins til framtíðar. Þættirnir eru endurfluttir á laugardögum kl. 20. Ágúst Þór var nefndarmaður í stjórnlaganefnd sem hefur nú lokið störfum sínum og skilað Stjórnlagaráði skýrslu sem fjallar m.a. um valkosti að breytingum á stjórnarskránni.

 

Fara í fréttalista