Stjórnlagaráð kýs sér formann og varaformann
07.04.2011 12:23

Stjórnlagaráð kýs sér formann og varaformann á öðrum fundi sínum sem hefst klukkan 15 í dag. Þess verður gætt að formaður og varaformaður verði hvor af sínu kyni. Fundurinn verður sendur út beint hér á vefnum og á facebook.