Á hvaða sjónarmiðum er ákvörðun Hæstaréttar reist og hverjar eru afleiðingarnar?

31.01.2011 13:37

Lagadeild Háskóla Íslands heldur opinn fund um ógildingu kosninga til Stjórnlagaþings á morgun, þriðjudaginn 1. febrúar kl. 12-13.30 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Frummælendur eru prófessorarnir Eiríkur Tómasson og Ólafur Þ. Harðarson. Fundarstjóri er Róbert R. Spanó forseti lagadeildar HÍ

 

Fara í fréttalista