Fjölmiðlaumfjöllun á vefmiðlum um dóm Hæstaréttar
26.01.2011 11:44

Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum frá dómi Hæstaréttar í gær hér er hægt að finna slóðir á hluta þeirra.
Fráleitt segir forsætisráðherra.
Skapa þarf vissu um framhaldið.
Engin dæmi í vestrænum ríkjum.
Einfaldast að skipa kosna fulltrúa í nefnd.
Stjórnlagaþing ógilt. Smámunarsemin verður að eiga sinn sess.
Lagaprófessorar ekki einhuga um túlkun.
Forseti lagadeildar HÍ: Niðurstaðan vel rökstudd.
Framkvæmdir í Ofanleiti í biðstöðu.
Stjórnlaganefnd mun ljúka öllum sínum verkefnum.
Fréttaskýring:Stjórnlagaþing þrætuepli flokkanna frá upphafi.
Meiriháttar áfall fyrir Ísland.
Kosning til Stjórnlagaþings ógild.