Hæstiréttur birtir ákvörðun sína í dag klukkan 15:00

25.01.2011 13:09

Hæstiréttur birtir ákvörðun sína í dag klukkan 15:00

 

Hér með tilkynnist að endurrit af ákvörðun Hæstaréttar í tilefni af kærum Óðins Sigþórssonar, Skafta Harðarsonar og Þorgríms S. Þorgrímssonar vegna kosninga til Stjórnlagaþings verður tilbúið til afhendingar á skrifstofu Hæstaréttar kl. 15.00 í dag. Um svipað leyti verður ákvörðunin birt á heimasíðu Hæstaréttar undir fyrirsögninni: Ákvarðanir - 2011

 


 


 

 

Fara í fréttalista