Námskeið um stjórnarskrá Íslands

06.01.2011 10:29

Endurmenntun Háskóla Íslands heldur námskeið um stjórnarskrá Íslands. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á þeim röksemdum og hagsmunum sem búa að baki setningu stjórnarskráa. Jafnframt að þeir þekki íslensku stjórnarskrána og meginatriði íslenskrar stjórnskipunar.
Námskeiðið verður haldið daganna: Mán. 31. jan., mið. 2., mán. 7. og mið. 9. feb. kl. 20:15 - 22:15 (4x). Skráningarfrestur er til 24. janúar 2011.

Fara í fréttalista