Flutningur skrifstofu Stjórnlagaþings stendur yfir

28.12.2010 12:05

Flutningur skrifstofu Stjórnlagaþings stendur yfir

Nú er verið að flytja skrifstofu Stjórnlagaþings í Ofanleiti 2 (fyrrum HR). Skrifstofan opnar þar strax á nýju ári eða mánudaginn 3. janúar. Stjórnlagaþingið hefur síðan störf þar 15. febrúar n.k.. Fram að þeim tíma er verið að undirbúa húsnæðið fyrir þinghaldið.

Fara í fréttalista