Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings auglýsir eftir starfsfólki
17.12.2010 13:45

Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi störf:
· Aðallögfræðingi
· Nefndarritara
· Ræðu- og skjalalesara
· Ræðuritara
· Skrifstofustjóra
· Starfsmanni í veitingaþjónustu
· Tæknifulltrúa
· Þingverði
· Þjónustufulltrúa í móttöku
Umsóknir berist eigi síðar en mánudaginn 3.1. 2011. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknarferlið má finna á vefsíðu Starfatorgs: www.starfatorg.is