Þingfulltrúar eða þingmenn?

10.12.2010 11:24

Þingfulltrúar eða þingmenn?

Í fjölmiðlum og umræðum um komandi stjórnlagaþing hefur ýmist verið rætt um starfsheitið þingfulltrúi eða þingmaður. Á það skal bent að í lögum um stjórnlagaþingið nr. 90 2010 er ávallt rætt um þingfulltrúa og var þess sérstaklega gætt að taka það fram í kjörbréfum sem kjörnir þingfulltrúar fengu. Fjölmiðlum sem öðrum er því bent á að nota eftirleiðis starfsheitið þingfulltrúi.

Fara í fréttalista