Starfsreglur Stjórnlagaþings settar

03.12.2010 13:57

Starfsreglur stjórnlagaþings hafa verið settar skv. 28. gr. laga nr. 90 2010, um Stjórnlagaþing. Reglurnar fjalla um kosningu forseta Stjórnlagaþings, varaforseta og annarra nefndarmanna. Störf þingforseta,forsætisnefndar og skrifstofustjóra stjórnlagaþings, þingmál og meðferð þeirra,fundarsköp þingfunda,vinnureglur nefnda og önnur ákvæði.

Fara í fréttalista