Þingfulltrúar fengu kjörbréf í dag

02.12.2010 18:00

Landskjörstjórn afhenti 21 þingfulltrúa stjórnlagaþings kjörbréf í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Um er að ræða formlega aðgerð hjá landskjörstjórn. Fjórir fá kjörbréf sín afhend á laugardag. Sagt var frá þessu á mbl.is og visi.is

Fara í fréttalista