Gengið frá ráðningu upplýsingarfulltrúa og tæknistjóra Stjórnlagaþings

02.12.2010 09:16

Undirbúningsnefnd Stjórnlagaþings gekk frá tímabundinni ráðningu upplýsingafulltrúa og tæknistjóra Stjórnlagaþings á fundi í gær. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fjölmiðlafræðingur var ráðin upplýsingafulltrúi og Finnur Pálmi Magnússon tölvunarfræðingur var ráðinn tæknistjóri.

Fara í fréttalista