Niðurstöður kosninga til Stjórnlagaþings
30.11.2010 16:35
Alls greiddu 83.531 atkvæði í kosningum til Stjórnlagaþings sem er 35,95% kosningaþátttaka. Um 1100 atkvæði voru ógild. Hér koma upplýsingar um hversu mörg atkvæði þingfulltrúar fengu í fyrsta sæti.
- Þorvaldur Gylfason prófessor 7192 atkvæði sem fyrsta val
- Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar HÍ 2.842 sem fyrsta val
- Ómar Þorfinnur Ragnarsson fjölmiðlamaður 2.440 atkvæði sem fyrsta val
- Andrés Magnússon læknir 2.175 atkvæði sem fyrsta val
- Pétur Gunnlaugsson lögmaður og útvarpsmaður 1.989 atkvæði sem fyrsta val
- Þorkell Helgason stærðfræðingur 1.930 atkvæði sem fyrsta val
- Ari Teitsson bóndi 1.686 atkvæði sem fyrsta val
- Illugi Jökulsson blaðamaður 1.593 atkvæði sem fyrsta val
- Freyja Haraldsdóttir framkvæmdastjóri 1.089 atkvæði sem fyrsta val
- Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur 1.054 atkvæði sem fyrsta val
- Örn Bárður Jónsson sóknarprestur 806 atkvæði sem fyrsta val
- Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði 753 atkvæði sem fyrsta val
- Dögg Harðardóttir deildarstjóri 674 atkvæði sem fyrsta val
- Vilhjálmur Þorsteinsson stjórnarformaður CCP 672 atkvæði sem fyrsta val
- Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 584 atkvæði sem fyrsta val
- Pawel Bartoszek stærðfræðingur 584 atkvæði sem fyrsta val
- Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor 531 atkvæði sem fyrsta val
- Erlingur Sigurðarson fv. forstöðumaður Húss skáldsins og kennari við MA 526 atkvæði sem fyrsta val
- Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðamaður og háskólanemi 493 atkvæði sem fyrsta val
- Katrín Oddsdóttir lögfræðingur 479 atkvæði sem fyrsta val
- Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands 432 atkvæði sem fyrsta val
- Katrín Fjelsted læknir 418 atkvæði sem fyrsta val
- Ástrós Gunnlaugsdóttir nemi, stjórnmálafræðingur 396 atkvæði sem fyrsta val
- Gísli Tryggvason talsmaður neytenda 348 atkvæði sem fyrsta val
- Lýður Árnason læknir, kvikmyndagerðamaður 347 atkvæði sem fyrsta val