Úrslit kunngjörð klukkan 16

30.11.2010 14:20

Fundur þar sem lýst verður niðurstöðu talningar Stjórnlagaþingskosninganna, sem fram fóru 27. nóvember sl. verður haldinn í anddyri Laugardalshallar í dag kl. 16.00. Fundurinn er opinn.

RÚV verður með beina útsendingu í sjónvarpi og í Síðdegisútvarpinu frá fundinum.  

Fara í fréttalista