Kjörsókn fer vel af stað
27.11.2010 10:41
Alls höfðu 1443 kosið í Reykjavík suður og norður í morgun.
Klukkan 10:00 voru var kjörsókn á eftirtöldum stöðum:
- Hagaskóli: 169 kosið -10372 á kjörskrá
- Hlíðarskóli: 64 kosið- 3100 á kjörskrá
- Breiðagerðisskóli: 128 kosið-8000 á kjörskrá
- Ölduselskóli: 130 kosið -5681 á kjörskrá
- Íþróttamiðstöð Austurbergi: 129 kosið- 8355 á kjörskrá
- Árbæjarskóli: 131 kosið -7111 á kjörskrá
- Ingunnarskóli: 64 kosið- 3700 á kjörskrá
- Ráðhúsið: 170 kosið-12527 á kjörskrá
- Kjarvalst: 97 kosið 5124 á kjörskrá
- Laugardalshöll: 87 kosið- 11615á kjörskrá
- Íþróttamiðstöð Grafavogi: 98 kosið 5652 á kjörskrá
- Borgarskóli: 107 kosið - 6888 á kjörskrá
- Klébergskóli: 12 kosið- 506 á kjörskrá
Alls hafa 1.89% kjósenda kosið í Reykjavík suður en 1.36% í Reykjavík norður.