Fréttir á kjördegi á stjornlagathing.is og á Facebook
26.11.2010 10:31

Skrifstofa Stjórnlagaþings ætlar að fylgjast náið með kjördeginum á morgun. Við verðum með stöðugar fréttir af kjörsókn, viðtöl við kjósendur og kjörstjórnir o.fl. Fylgist með hér á vefnum.